Leikmenn fyrstu umferðar Landsbankadeildarinnar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikmenn fyrstu umferðar Landsbankadeildarinnar

Kaupa Í körfu

HELGI Sigurðsson, framherji úr Val, var í gær útnefndur besti leikmaðurinn í fyrstu sex umferðum Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. MYNDATEXTI: Bestir - Ólafur Jóhannesson, FH, besti þjálfarinn, Helgi Sigurðsson, Val, besti leikmaðurinn og Garðar Örn Hinriksson besti dómarinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar