Bryndís Jónsdóttir

Bryndís Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Undirmenn karlkyns stjórnenda taka styttra fæðingarorlof, skipta orlofinu oftar upp í nokkra hluta og sinna starfinu frekar að einhverju leyti á meðan á því stendur. Konum þykir fæðingarorlofið frekar ógna starfsöryggi sínu ef þær vinna undir stjórn karlmanns. Þetta kemur fram í yfirgripsmikilli könnun á reynslu fólks í fæðingarorlofi. Könnunin var unnin í tengslum við mastersritgerð Bryndísar Jónsdóttur í mannauðsstjórnun. MYNDATEXTI: Fæðingarorlof - Bryndís Jónsdóttir komst að því að kyn stjórnenda hefur mikil áhrif á það hvernig foreldrar verja fæðingarorlofi sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar