Verkalýðsleiðtogar hitta ráðherra vegna nýrra kjarasamninga

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Verkalýðsleiðtogar hitta ráðherra vegna nýrra kjarasamninga

Kaupa Í körfu

Verkalýðsleiðtogar hitta ráðherra vegna nýrra kjarasamninga. Samkomulag náðist milli ríkisstjórnar og fulltrúa Alþýðusambands Íslands (ASÍ) um kjarasamninga á fundi sem hófst kl. 18 í Ráðherrabústaðnum og lauk um hálftíma síðar. Skattleysismörk munu hækka í 90 þúsund krónur og verða verðtryggð og aldursmörk barnabóta verða færð í 18 ár úr 16. Fallist er á kröfu ASÍ um leiðréttingu vaxtabóta sem verður eftir á, líklega í haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar