Bradd Haley doktorsnemi í líffræði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bradd Haley doktorsnemi í líffræði

Kaupa Í körfu

SJÚKDÓMSVALDANDI sjávarörverur hafa greinst í volgu flæðarmáli hérlendis. "Um er að ræða víbríóbakteríur, Vibrio cholerae, sem valdið geta sjúkdómum í mönnum og dýrum," segir Bradd Haley, doktorsnemi við University of Maryland, sem unnið hefur að rannsókn við strendur Íslands ásamt Evu Benediktsdóttur, dósent við Líffræðistofnun HÍ. Bendir hann á að tiltekin afbrigði víbríóbakteríunnar geti valdið kólerufaraldri. MYNDATEXTI: Bradd Haley

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar