Sílamávum eytt á Álftanesi
Kaupa Í körfu
SVÆFINGU sílamáva á höfuðborgarsvæðinu, sem hófst í síðustu viku, lauk í gær. Fyrir svæfingunni stóðu Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu en alls voru 60-70 mávar svæfðir. Að sögn Arnórs Þ. Sigfússonar fuglafræðings var um að ræða tilraun á aðferðinni í því skyni að meta kostnað og afköst og í kjölfarið bera aðferðina saman við aðrar leiðir. Arnór segir mávum hafa farið fjölgandi og nú sé verið að skoða hvort fara eigi út í fækkun og þá með hvaða hætti. MYNDATEXTI: Svefninn langi - Hópur fólks fór um varp á Álftanesi í gær og svæfði máva.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir