Alþjóðaleikar ungmenna
Kaupa Í körfu
ALÞJÓÐALEIKAR ungmenna fara fram í Reykjavík 21.-25. júní og verður setning leikanna í dag kl. 15 við gömlu Þvottalaugarnar í Laugardalnum en þetta er stærsti íþróttaviðburður fyrir ungmenni sem haldinn hefur verið á Íslandi. Frá Lúxemborg komu meðal annars þær Noémie Rausch og Charline Mathias en Noémie keppir í 100 m hlaupi og hástökki en Charline í 800 m hlaupi. "Þetta verður gaman en við erum vissar um að þetta verður mjög erfitt," segja þær og brosa. "Við ætlum að fara í Bláa lónið," segja þær spenntar. "Ég tók klútinn minn og batt hann fyrir í augun í nótt svo ég gæti sofið," sagði Charline en borið hefur á erfiðleikum með svefn meðal keppenda sem flestir eru óvanir dagsbirtu um miðja nótt! MYNDATEXTI: Áhugasamar - Þessar voru tilbúnar að fylgjast með spennandi keppni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir