Alþjóðadagur flóttamanna á Austurvelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþjóðadagur flóttamanna á Austurvelli

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐADAGUR flóttamanna var haldinn á Austurvelli í gær. Athygli var vakin á stöðu flóttamanna og allra þeirra sem vegna stríðsátaka, ofsókna eða ofbeldis neyðast til að flýja heimili sín. Jafnframt vildi Mannréttindaskrifstofan nota daginn til að hvetja íslensk stjórnvöld til að gerast aðili að samningum Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangsleysi og um réttarstöðu fólks án ríkisfangs. Ísland er eina Norðurlandið sem er ekki aðili að þessum samningum sem flest Vestur-Evrópulönd hafa átt aðild að um áratugaskeið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar