Einar Gíslason

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Einar Gíslason

Kaupa Í körfu

FJÓRTÁN bílar á aldrinum 35 ára til sjötugs og þar af sjö Bjúkkar. Svona er bílabúskapur Einars Gíslasonar fornbílaáhugamanns, sem lifir og hrærist í félagsstarfi Fornbílaklúbbsins. Einar er formaður ferðanefndar klúbbsins og þeir sem starfa í nefndinni sem og öðrum nefndum klúbbsins hafa í mörg horn að líta. Um 700 félagsmenn eru í klúbbnum og næsti stórviðburður er Landsmót 2007 sem haldið verður á Selfossi um næstu helgi. Þar verður bílasýning, ökuleikni og margt annað í boði. MYNDATEXTI: Bærilegur bílabúskapur - Einar Gíslason og Buick-flotinn hans. Hann er heillaður af bíltegundinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar