Kvennalandsliðið í fótbolta æfing

Kvennalandsliðið í fótbolta æfing

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu býður upp á sannkallaða kvöldskemmtun á Laugardalsvellinum í kvöld. Það tekur þá á móti liði Serba í Evrópukeppninni en leikurinn hefst á óvenjulegum tíma, eða klukkan 21.15. Ísland sigraði Frakkland mjög óvænt á laugardaginn, 1:0, og Ásthildur Helgadóttir fyrirliði sagði við Morgunblaðið að stefnan væri að fylgja þeim úrslitum vel eftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar