Kvennalandsliðið í fótbolta æfing

Kvennalandsliðið í fótbolta æfing

Kaupa Í körfu

ÞAÐ kemur í ljós á Laugardalsvellinum í kvöld hvort kvennalandslið Íslands í knattspyrnu er tilbúið að blanda sér af alvöru í baráttuna um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið tekur á móti einum helstu keppinautum sínum í riðlakeppninni, Serbum, í sannkölluðum síðkvöldsleik sem hefst klukkan 21.15. MYNDATEXTI: Tilbúnar- Íslenska kvennalandsliðið á æfingu á Laugardalsvellinum þar sem það tekur á móti Serbum í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar