Michel Jaques og Rannveig Rist

Sverrir Vilhelmsson

Michel Jaques og Rannveig Rist

Kaupa Í körfu

"VIÐ HÖFUM ekki tekið neinar ákvarðanir ennþá. Fyrst þurfum við að kanna alla umhverfisþætti og það eina sem ég get sagt á þessum tímapunkti er að Alcan hefur tekið þá ákvörðun að skoða möguleika á frekari fjárfestingum á Íslandi," sagði Michel Jacques, forstjóri Alcan Primary Metal Group, um framtíðarmöguleika Alcan á Íslandi. Hann segir fyrsta skrefið að tryggja áframhaldandi orkusölu til álversins í Straumsvík og ef það tekst ekki er framtíð þess í raun ráðin – núverandi samningur rennur út árið 2014. MYNDATEXTI: Skilja sátt - Vel fór á með Rannveigu Rist, forstjóra Alcan á Íslandi, og Michel Jacques, forstjóra Alcan Primary Metal Group, í Straumsvík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar