Alþjóðleikar ungmenna

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Alþjóðleikar ungmenna

Kaupa Í körfu

LAUGARDALURINN er fullur af lífi þessa dagana enda Alþjóðaleikar ungmenna í fullum gangi, og alls staðar má sjá hópa af krökkum í litríkum íþróttagöllum. Keppnin sjálf hefst í dag en æfingar hafa þó verið í fullum gangi síðan krakkarnir komu til landsins, m.a. í Laugardalshöll. MYNDATEXTI: Boltastelpa - Marie Louise Egede er ánægð með sundlaugarnar og veðrið á Íslandi, sem hún segir vera betra en heima hjá sér í Grænlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar