Alþjóðleikar ungmenna

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Alþjóðleikar ungmenna

Kaupa Í körfu

LAUGARDALURINN er fullur af lífi þessa dagana enda Alþjóðaleikar ungmenna í fullum gangi, og alls staðar má sjá hópa af krökkum í litríkum íþróttagöllum. Keppnin sjálf hefst í dag en æfingar hafa þó verið í fullum gangi síðan krakkarnir komu til landsins, m.a. í Laugardalshöll. MYNDATEXTI: Heja Norge - "Þeir voru mjög vinalegir. Næstum því einum of," sagði Sebastian Vikane um grísku strákana sem hann kynntist í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar