Alþjóðleikar ungmenna

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Alþjóðleikar ungmenna

Kaupa Í körfu

LAUGARDALURINN er fullur af lífi þessa dagana enda Alþjóðaleikar ungmenna í fullum gangi, og alls staðar má sjá hópa af krökkum í litríkum íþróttagöllum. Keppnin sjálf hefst í dag en æfingar hafa þó verið í fullum gangi síðan krakkarnir komu til landsins, m.a. í Laugardalshöll. MYNDATEXTI: Keppnisskap - Guðrúnu Ólafsdóttur finnst félagslífið það skemmtilegasta við keppnina, en hún er sannfærð um að íslenska júdóliðið sé það besta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar