Safnasafnið á Svalbarðseyri
Kaupa Í körfu
Á MORGUN opnar Safnasafnið, heillandi og sérkennilegt safn við Svalbarðsströnd, eftir miklar og gagngerar endurbætur. Safnið stækkar til muna, rýmið breytist í kjölfar þess að nýbygging verður tekin í gagnið og grunnsýningum verður fjölgað. Opnunin fer fram kl. 14. Safnið sexfalt stærra en áður "Safnflöturinn verður 675 fermetrar eftir breytingarnar," segir Níels Hafstein safnstjóri. "Safnið var áður um 120 fermetrar þannig að þetta er ansi mikið stökk." MYNDATEXTI: Kristur á Svalbarðseyri - Níels Hafstein, safnstjóri Safnasafnsins, ekur styttu af Jesú Kristi, eftir Ragnar Bjarnason, á sinn stað utan við húsið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir