Páll Guðmundsson

Páll Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Ferðalög og fjallamennska eiga hug Páls Guðmundssonar allan, hvort heldur er á virkum dögum eða um helgar. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir komst að því að um helgina ætlar hann að leiða sérstaka Jónsmessugöngu á Heklu. Eftir að vinnuvikunni lýkur hjá Ferðafélagi Íslands, þar sem Páll Guðmundsson starfar sem framkvæmdastjóri, reimar hann á sig gönguskóna og heldur til fjalla. MYNDATEXTI: Fjallganga - Páll Guðmundsson er búinn að gera gönguskóna klára fyrir gönguferðina um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar