Hreinn Pálsson og Róbert Spanó

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hreinn Pálsson og Róbert Spanó

Kaupa Í körfu

Fram til ársins 2003 var lögfræði við Háskóla Íslands kennd í fimm ára samfelldu námi sem lauk með embættisprófi í lögfræði. Það ár var náminu skipt í þriggja ára grunnnnám sem lýkur með BA-gráðu og tveggja ára nám sem lýkur með meistaraprófi, þ.e. mag. jur. gráðu. Jafnframt hefur undanfarin ár verið boðið upp á alþjóðlegt meistaranám í þjóðarétti og umhverfisrétti. MYNDATEXTI Prófessorarnir Róbert R. Spanó og Páll Hreinsson, forseti lagadeildar HÍ, segja kröfur aukast um sérhæfingu lögfræðinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar