Launamunur kynjanna

Launamunur kynjanna

Kaupa Í körfu

.Þetta eru að okkar mati mun marktækari niðurstöður en áður hafa verið birtar hér á landi um launamun kynjanna," segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins MYNDATEXTI Niðurstöðurnar Sigurður Jóhannesson, Hannes G. Sigurðsson og Arndís Ósk Jónsdóttir segjast vilja halda áfram rannsóknum á kynbundnum launamun. Gagnasafnið verði ennþá til staðar og bæta mætti inn í þáttum eins og fjárhagslegri ábyrgð og fjölda starfsmanna á ábyrgð yfirmanns.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar