Yrðlingur í afrétti

Sigurður Sigmundsson

Yrðlingur í afrétti

Kaupa Í körfu

Hrunamannahreppur | Jón Óli Einarsson, bóndi í Tungufelli, fann blesóttan tófuyrðling í greni sem hann og frændi hans, Guðni Guðbergsson fiskifræðingur, unnu í svonefndu Holti rétt innan við afréttargirðingu á Hrunamannaafrétti. Fjórir yrðlingar voru í greninu, hinir voru mórauðir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar