Guðmundur Stefánsson, útibússtjóri Kaupþings banka

Sigurður Jónsson

Guðmundur Stefánsson, útibússtjóri Kaupþings banka

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Bankarnir hafa breyst mikið frá því sem var fyrir nokkrum árum. Þetta er ekki lengur bara spurning um lán eða bankabók þegar fólk kemur hér inn, heldur er hér almenn fjármálaþjónusta varðandi verðbréf, lífeyrissparnað, fasteignakaup og almennan sparnað svo eitthvað sé nefnt," segir Guðmundur Stefánsson, útibússtjóri Kaupþings banka á Selfossi, en nýlega voru gerðar miklar endurbætur og breytingar á útibúinu og m.a. var skipt um allar innréttingar. MYNDATEXTI Útibússtjóri Guðmundur Stefánsson, útibússtjóri Kaupþings banka á Selfossi, á skrifstofu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar