Blóm og krydd í borðum og stólum
Kaupa Í körfu
sýningunni Íslensk samtímahönnun á Kjarvalsstöðum fékk Fríða Björnsdóttir tækifæri til að dást að nýstárlegum húsgögnum sem eru allt í senn, gróðurhús, matarkista og húsgögn fyrir garð og svalir. Ég hef gefið þessum húsgögnum nafnið "Gróðurhús-gögn" sem gefur til kynna að þau eru sambland af húsgögnum og gróðurhúsum," segir Dagný Bjarnadóttir landslagsarkitekt. Hún er einn fjögurra eigenda Landslags þar sem 15 manns starfa við landslagshönnun. MYNDATEXTI Garðeigendur geta núbara teygt sig ofan í borðið til að ná í ferskar kryddjurtirnar beint á sumarlegan matardiskinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir