Blóm og krydd í borðum og stólum

Friðrik Tryggvason

Blóm og krydd í borðum og stólum

Kaupa Í körfu

sýningunni Íslensk samtímahönnun á Kjarvalsstöðum fékk Fríða Björnsdóttir tækifæri til að dást að nýstárlegum húsgögnum sem eru allt í senn, gróðurhús, matarkista og húsgögn fyrir garð og svalir. Ég hef gefið þessum húsgögnum nafnið "Gróðurhús-gögn" sem gefur til kynna að þau eru sambland af húsgögnum og gróðurhúsum," segir Dagný Bjarnadóttir landslagsarkitekt. Hún er einn fjögurra eigenda Landslags þar sem 15 manns starfa við landslagshönnun. MYNDATEXTI Lifandi veggur Dagný Bjarna dóttir við fánavegginn sem minnir á sóleyjar og fífla á túninu. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar