Íslenskt grænmeti

Íslenskt grænmeti

Kaupa Í körfu

Þessa dagana er útiræktað íslenskt grænmeti að byrja að koma í verslanir. Íslenskur vorlaukur er þegar kominn í búðir, svo og íslenskt salatkál eða pak choi öðru nafni. Að sögn Þórhalls Bjarnasonar formanns Sambands garðyrkjubænda eru horfurnar góðar í sumar í útiræktun hér á landi. MYNDATEXTI Íslenskt útiræktað grænmeti er að koma í verslanir og nýlega bættust við klasatómatar á markaðinn segir Þórhallur Bjarnason formaður Sambands garðyrkjubænda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar