Tíska í náttúrunni

Eyþór Árnason

Tíska í náttúrunni

Kaupa Í körfu

Rómantíkin er alltaf að blómstra en á sumrin er eins og hún spretti víðar upp og dafni frekar en á öðrum árstímum. Þessi kenning er ekki vísindalega sönnuð, aðeins byggð á tilfinningu – eins og rómantíkin. MYNDATEXTI Sumarsilki Stutterma, 7990 kr. Company.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar