Flughelgi á Akureyri

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Flughelgi á Akureyri

Kaupa Í körfu

ÁRLEG flughelgi Flugsafns Íslands á Akureyri verður um helgina og verður margt áhugavert í boði eins og venjulega, og forvitnileg Jónsmessuhátíð er á dagskrá í Kjarnaskógi í kvöld. Fjöldi flugvéla verður sýndur á Flugsafninu MYNDATEXTI Glæsileg(ir) Arngrímur Jóhannsson og Magnús Þorsteinsson um borð í JMT-vél Magnúsar í gær; fyrstu vélinni sem Arngrímur flaug að einhverju ráði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar