Jón Kalman

Jón Kalman

Kaupa Í körfu

Bókmenntirnar þola hvað sem er og þurfa ekki á neinum sjúkraskýlum eða sáraumbúðum að halda. En ég held að athygli bæði fjölmiðla og forlaga beinist þessi árin fyrst og síðast að sölubókum, og höfundum þeirra. Markaðshugsunin ræður för," segir Jón Kalman Stefánsson í viðtali í Lesbók í dag. "Við erum fámenn þjóð [...] og það sinnir okkur enginn nema við sjálf."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar