Garðabær

Garðabær

Kaupa Í körfu

Staðir eru aldrei bara staðir. Þeir fela í sér umgjörð um líf og þeir móta líf. Um leið taka þeir sér bólfestu í manni, verða hjartastaðir, og eru því menningarfyrirbæri, jafnvel eins konar texti. Undanfarið hefur greinarhöfundur rýnt í staðinn sem hefur verið heimabær hans í rúman áratug og reynt að lesa á milli línanna MYNDATEXTI Normið í öðru veldi "Þetta þýðir að normið, sem í Garðabæ birtist iðulega í öðru veldi, gjarnan með hundi, hesti, skuldahala á hjólum og álíka frumlegheitum, gerir efnaminna fólki erfiðara fyrir í bænum. Það stendur höllum fæti í samanburðinum og fer kannski að strekkja einum of mikið við að falla í kramið, tekur svimandi há bíla- og húsnæðislán sem vaxtafíknir bankar fara fjálgum höndum um með fyrirsjáanlegum afleiðingum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar