Jónsmessubrenna á Seltjarnarnesi

Jónsmessubrenna á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

SELTIRNINGAR á besta aldri söfnuðust saman í fjörunni við Gróttu á messu Jóhannesar skírara. Valgeir Guðjónsson stýrði fjöldasöng við góðar undirtektir á meðan myndarlegt bálið brann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar