Guðrún Edda Baldursdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Guðrún Edda Baldursdóttir

Kaupa Í körfu

Guðrún Edda Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 1966. Hún lauk BS-prófi í landafræði frá HÍ 1992 og handmenntanámi frá Haandarbejdets Fremmes Seminarium 1998. Guðrún starfaði í fjögur ár hjá Menntafél. byggingariðnaðarins en hefur frá 2005 verið verkefnastjóri hjá EHÍ. Hún hefur einnig komið að kennslu í handavinnu, greinaskrifum og verkefnum tengdum því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar