HRFÍ hundasýning Sunnud

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

HRFÍ hundasýning Sunnud

Kaupa Í körfu

SANKTI Bernharðshundurinn Titarnerna Atlas var valinn besti hundurinn á sumarsýningu Hundaræktarfélags Íslands. Eigandi Titarnerna Atlas er Guðný Vala Tryggvadóttir. Sumarsýningin fór fram í Reiðhöllinni í Víðidal um helgina...Á myndinni eru dómararnir Göran Bodegård frá Svíþjóð og Eugene Yerusalimsky frá Rússlandi, ásamt Guðnýju Völu Tryggvadóttur, eigandi Atlas, og Jónu Th. Viðarsdóttur, formanni HRFÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar