Sinubruni á Hólmsheiði

Sinubruni á Hólmsheiði

Kaupa Í körfu

UM 75 slökkviliðs- og björgunarsveitarmenn réðu niðurlögum mosabruna á laugardaginn. Alls brann um 15 hektara svæði og segir plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands að mörg ár kunni að taka svæðið að gróa á ný. MYNDATEXTI: Basl - Aðstæður voru slökkviliðsmönnum ekki hliðhollar á laugardaginn. Bruninn var fjarri samgönguleiðum, mosinn þurr og vindurinn blés í glæðurnar. 75 slökkviliðs- og björgunarsveitarmenn réðu niðurlögum eldsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar