Sinubruni á Hólmsheiði
Kaupa Í körfu
UM 75 slökkviliðs- og björgunarsveitarmenn réðu niðurlögum mosabruna á laugardaginn. Alls brann um 15 hektara svæði og segir plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands að mörg ár kunni að taka svæðið að gróa á ný. MYNDATEXTI: Basl - Aðstæður voru slökkviliðsmönnum ekki hliðhollar á laugardaginn. Bruninn var fjarri samgönguleiðum, mosinn þurr og vindurinn blés í glæðurnar. 75 slökkviliðs- og björgunarsveitarmenn réðu niðurlögum eldsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir