Smábæjarleikar í knattspyrnu á Blönduósi

Morgunblaðið/Jón Sigurðsson

Smábæjarleikar í knattspyrnu á Blönduósi

Kaupa Í körfu

UM 700 krakkar í yngstu aldursflokkunum frá 17 stöðum víðvegar um landið sendu 74 lið til keppni í smábæjarleikunum í knattspyrnu sem lauk á Blönduósi í gær. Var mikið líf og fjör á Blönduósi um helgina og gekk allt eins og best verður á kosið. Veðrið lék við keppendur og gesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar