Landað í Þorlákshöfn

Brynjar Gauti

Landað í Þorlákshöfn

Kaupa Í körfu

Þeir félagar Kári Hafsteinsson og Stefán Hauksson á bátnum Sleipni ÁR – 19 komu með um þrjú tonn eftir daginn af þorski og ýsu til Þorlákshafnar í gær. Þeir sögðu að þoskurinn hefði verið óvenju vænn og fallegur. Þeir voru því afar ánægðir með daginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar