Flughelgin á Akureyri

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Flughelgin á Akureyri

Kaupa Í körfu

LÖGREGLUVARÐSTJÓRAR víðs vegar um landið eru samdóma um að helgin fari vel af stað, þrátt fyrir að umferð hafi verið þung á föstudaginn og margt fólk dvelji nú í sveitum landsins. MYNDATEXTI: Blíða - Veðurguðirnir léku við hvern sinn fingur á Akureyri í gær, en þar fer fram árleg flughelgi. Væta þurfti völlinn í morgunsárið vegna þurrks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar