Gljúfrasteinn

Gljúfrasteinn

Kaupa Í körfu

Í dag verður Safn Halldórs Laxness opnað að Gljúfrasteini en á undanförnum misserum hefur verið unnið að endurbótum á húsi skáldsins. Í þessari grein er rifjað upp hvernig það kom til að Halldór byggði sér hús á Gljúfrasteini en í einni af elstu smásögum sínum segir hann frá því að Kristur vitraðist honum sjö ára við stein í holtinu fyrir ofan Laxnes.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar