Tískusýning Mosaic Fashions í Skautahöllinni

Árni Torfason

Tískusýning Mosaic Fashions í Skautahöllinni

Kaupa Í körfu

STÆRSTA tískusýning sem haldin hefur verið hérlendis fór fram í Skautahöllinni á föstudagskvöld. Sýningin var á vegum nýstofnaðs félags, Mosaic Fashions, og voru föt frá Oasis, Coast, Whistles og Karen Millen á sýningarpöllunum auk undirfata frá Odille Oasis. MYNDATEXTI. Coast

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar