Alþjóðaleikar ungmenna

Alþjóðaleikar ungmenna

Kaupa Í körfu

"Ef börnin eru ánægð er ég glaður" UPPHAFSMAÐUR Alþjóðaleikanna er slóvenski kennarinn Metod Klemenc. Markmiðið með fyrstu leikunum var að hvetja börn og unglinga til að taka þátt í íþróttastarfi. Nú rúmum fjörutíu árum síðar hafa mörg þúsund börn keppt á leikunum víðsvegar um heim. MYNDATEXTI: Brautryðjandi - Slóveninn Metod Klemenc er upphafsmaður leikanna, en þeir voru nú haldnir 41. árið í röð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar