Baldur Róbertsson

Sigurður Jónsson

Baldur Róbertsson

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Þetta var reglulega góð drossía sem var klárað að gera upp í fyrra, fullkláruð og í toppstandi. Það var mjög slæmt og erfitt að horfa á bílinn brenna inni í húsinu," sagði Baldur Róbertsson, bílaáhugamaður og einn eigenda bíla- og sprautuverkstæðisins Bílsins, en hann átti annan bílinn sem eyðilagðist í brunanum 16. júní, Pontiac Catalina, árgerð 1970. MYNDATEXTI: Tjón - Baldur Róbertsson við leifarnar af Pontiac-bílnum sem eyðilagðist þegar verkstæðishús Bílsins brann daginn fyrir þjóðhátíðardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar