Jóhannes Birgir Pálmason

Eyþór Árnason

Jóhannes Birgir Pálmason

Kaupa Í körfu

JÓHANNES Birgir Pálmason hefur verið iðinn við tónlist undanfarin ár sem tónlistarmaðurinn Rain / Rigning og fyrir stuttu sendi hann frá sér fjórðu sólóskífuna "Tjáning í ljósi innblásturs". Hann lætur þó ekki þar við sitja heldur eru ýmis verkefni í bígerð á árinu og sum komin vel á veg. MYNDATEXTI: Iðinn - Jóhannes Birgir Pálmason sem kallar sig Rain / Rigningu. Hann gaf á dögunum út fjórðu sólóskífu sína, og er auk þess með margt annað í vinnslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar