Fjöldaganga
Kaupa Í körfu
ÞÁTTTAKA í fjöldagöngu gegn umferðarslysum fór langt fram úr björtustu vonum aðstandenda, en á milli 4.000 og 5.000 manns gengu frá Landspítala við Hringbraut að sjúkrahúsinu í Fossvogi í Reykjavík í gær til þess að minna á hættuna af ölvunar- og hraðakstri. Fjöldi manns tók líka þátt í svipuðum göngum á Akureyri og á Selfossi. Frumkvæðið að átakinu áttu þrír hjúkrunarfræðingar á Landspítala, en margir heilbrigðisstarfsmenn og aðrar fagstéttir sem koma að umferðarslysum slógust í lið með þeim. Þar að auki tók fjöldinn allur af fólki á öllum aldri þátt í göngunni. MYNDATEXTI: Gengið í góðu veðri - Veðrið skartaði sínu fegursta fyrir göngufólk í gær en tilefnið var hins vegar grafalvarlegt, alltof margir hafa farist eða slasast alvarlega í umferðinni á undanförnum misserum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir