Styrkþegar Félagsstofnunar stúdenta

Eyþór Árnason

Styrkþegar Félagsstofnunar stúdenta

Kaupa Í körfu

FÉLAGSSTOFNUN stúdenta veitti í gær fjórum nemendum við Háskóla Íslands verkefnastyrki fyrir framúrskarandi verkefni. Hrund Þórsdóttir hlaut styrk fyrir meistaraverkefnið "Barnabókin og fjölmiðlaumhverfi nútímans" í blaða- og fréttamennsku, Anna Guðný Sigurðardóttir fyrir meistaraverkefnið "Áhrif markvissra stökkbreytinga á hitastigsaðlögun VPR, subtilisín-líks serín próteinasa úr kuldakærri Vibrio-tegund" í lífefnafræði, Magnús Sigurðsson fyrir BA-verkefnið "Ezra Pound og Söngvarnir frá Písa" í bókmenntafræði og loks Guðlaug Vilbogadóttir fyrir BA-verkefnið "...legsteinninn springur og letur hans máist í vindum...". MYNDATEXTI: Ánægð - Þau Haukur Ragnarsson, Guðlaug Vilbogadóttir, Anna Guðný Sigurðardóttir, Hrund Þórsdóttir og Magnús Sigurðsson fá verkefnastyrki Félagsstofnunar stúdenta í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar