Nýr meirihluti á Akranesi

Eyþór Árnason

Nýr meirihluti á Akranesi

Kaupa Í körfu

SJÁLFSTÆÐISMENN og framboðslisti Frjálslyndra og óháðra hafa náð samkomulagi um meirihlutasamstarf framboðanna tveggja á Akranesi næstu fjögur árin. Gísli S. Einarsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar, verður bæjarstjóri. MYNDATEXTI Frá blaðamannafundi við Akranesvita í gær. F.v. Magnús Þór Hafsteinsson, Gunnar Sigurðsson, Karen Jónsdóttir, Gísli S. Einarsson og Eydís Aðalbjörnsdóttir, bæjarfulltrúi D-lista.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar