Mývatnsmaraþon

Birkir Fanndal Haraldsson

Mývatnsmaraþon

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Mývatnsmaraþon, hið 13. í röðinni, var hlaupið á laugardaginn í kalsa norðanvindi og 6 gráða hita. Keppendur létu veðrið þó ekki á sig fá en héldu ótrauðir sína leið. Alls tóku 184 þátt í hlaupinu. MYNDATEXTI: Hlaupið - Hátt í 200 hlauparar tóku þátt í Mývatnsmaraþoni að þessu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar