Ný heyskapartækni

Sigurður Sigmundsson

Ný heyskapartækni

Kaupa Í körfu

Hrunamannahreppur | Verið er að innleiða nýja heyverkunaraðferð sem leysir rúllubaggaheyskapinn að einhverju leyti af hólmi. Heyið er saxað smátt úr múga og hlaðið í sérstakar stæður heima við bæ. MYNDATEXTI: Ný tækni - Heyvinnutæki af nýrri gerð hafa verið tekin í notkun í Birtingaholti og hafa þau reynst vel það sem af er. Heyið er saxað smátt úr múganum og blásið upp á vagn og síðan sturtað í stæður miklar heima við fjós.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar