Grunnskóli Seltjarnarness

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Grunnskóli Seltjarnarness

Kaupa Í körfu

Seltjarnarnes | Grunnskóli Seltjarnarness er orðinn leiðtogaskóli í umferðarfræðslu grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt samningi sem undirritaður var á Seltjarnarnesi í gær. MYNDATEXTI: Umferðaröryggi - Við undirritunina hafði barnahjóli verið stillt upp milli tveggja hjólbarða til að sýna hve börnin eru smá í bílaumferðinni. Guðbjartur Hannesson, Kristján Möller, Karl Ragnars og Sigfús Grétarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar