KorpArt

Ragnar Axelsson

KorpArt

Kaupa Í körfu

HÓPUR myndlistarmanna og hönnuða sem kalla sig KorpArt opnaði í fyrradag vinnustofur sínar á Korpúlfsstöðum. Sumir mála málverk, aðrir hanna föt, sumir eru í leirlist, aðrir í grafískri hönnun, myndskreytingum og þannig mætti áfram telja. Öllum er vel til vina og sambúðin friðsæl, enda ekki annað hægt í jafnglæsilegum vistarverum. MYNDATEXTI: Listakonur í stúdíóum - Sólveig Dagmar listmálari önnum kafin á vinnustofu sinni (t.v.) og Sólveig Hólm leirlistakona strýkur leirstyttu sem virðist kunna gælunum vel, af svipnum að dæma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar