KorpArt
Kaupa Í körfu
HÓPUR myndlistarmanna og hönnuða sem kalla sig KorpArt opnaði í fyrradag vinnustofur sínar á Korpúlfsstöðum. Sumir mála málverk, aðrir hanna föt, sumir eru í leirlist, aðrir í grafískri hönnun, myndskreytingum og þannig mætti áfram telja. Öllum er vel til vina og sambúðin friðsæl, enda ekki annað hægt í jafnglæsilegum vistarverum. MYNDATEXTI: Listakonur í stúdíóum - Sólveig Dagmar listmálari önnum kafin á vinnustofu sinni (t.v.) og Sólveig Hólm leirlistakona strýkur leirstyttu sem virðist kunna gælunum vel, af svipnum að dæma.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir