Fjöldaganga

Sverrir Vilhelmsson

Fjöldaganga

Kaupa Í körfu

"Fyrst vorum við bara að hugsa um að manna blöðrurnar, sem voru 184," segir Anna Arnarsdóttir, ein þeirra þriggja hjúkrunarfræðinga sem áttu frumkvæðið að fjöldagöngu gegn slysum í gær. MYNDATEXTI: Heppin með veður - Hjúkrunarfræðingar á Landspítala – háskólasjúkrahúsi efndu til fjöldagöngu milli tveggja sjúkrahúsa í Reykjavík til að minnast þeirra sem látist hafa í umferðinni og sýna samhug og samstöðu með þeim sem slasast hafa alvarlega. Markmiðið var að vekja þjóðina til umhugsunar um alvarlegar afleiðingar hraðaksturs og þess að aka bíl undir áhrifum áfengis, fíkniefna eða lyfja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar