Magni Hjaltason
Kaupa Í körfu
MAGNI Hjaltason, litli drengurinn sem naumlega var bjargað frá drukknun í Sundlaug Akureyrar í fyrradag, var við hestaheilsu og fékk að fara heim af Fjórðungssjúkrahúsinu í gær. Hann var dasaður en ótrúlega sprækur þegar Morgunblaðið heimsótti fjölskyldu hans. "Magni var á vappi í kringum okkur en hvarf allt í einu," sagði Anita Júlíusdóttir, móðir Magna. Hún segir soninn jafnan leika sér í heitu pottunum og busllauginni, en aldrei hafa viljað fara ofan í sundlaugina sjálfa. MYNDATEXTI: Glatt á hjalla - Magni Hjaltason, lengst til vinstri, var skiljanlega dasaður en samt ótrúlega hress eftir að hann kom heim til sín af sjúkrahúsinu í gær. Eldri bræður hans, Torfi og Gestur, tóku Magna að sjálfsögðu fagnandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir