Fjöldaganga

Sverrir Vilhelmsson

Fjöldaganga

Kaupa Í körfu

Gengið gegn hraðakstri Milli 4.000 og 5.000 manns gengu í gær Landspítala á milli í Reykjavík til þess að minna á hættuna af ölvunar- og hraðakstri. Var þátttakan mun meiri en skipuleggjendur höfðu vænst. Birt með tilvísun í grein á forsíðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar