Undirskrift - Laufásborg
Kaupa Í körfu
Samningur var undirritaður á milli Reykjavíkurborgar og Hjallastefnunnar ehf. í gær um að hún yfirtaki rekstur leikskólans Laufásborgar. Þar hefur verið unnið í anda Hjallastefnu síðustu ár. Margrét Pála Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, segir að stærsta breytingin sé að farið verði af stað með grunnskólastarf fyrir fjögur börn sem annars hættu á Laufásborg í haust. "Þetta verður útibú frá barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ. Sjálfstæðið og frelsið færir okkur ýmsa möguleika sem við höfðum ekki áður." MYNDATEXTI: Samningur - Fulltrúar Reykjavíkurborgar og Hjallastefnunnar undirrituðu samning um rekstur Laufásborgar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir